Fulli frændinn hjá Framsókn og langbestu vöfflurnar
Stjörnuvefarinn okkar GRE gaf vefsíðum stjórnmálaflokkanna einkunnir.
Við hjá Pipp höfum einstaklega gaman að því að velta vefsíðum fyrir okkur. Guðmundur Ragnar Einarsson, okkar hönnunargúrú og stjörnuvefari fór á stúfana, heimsótti kosningaskrifstofur, tók út vefsíður flokkanna og gaf þeim einkunn. Guðmundur, eða GRE, eins og hann er oft kallaður, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og rökstyður hér einkunnir Lesa meira