Samstarfsaðili

Area Digital

Þeir sáu líka um yfirfærslu á öllu efni frá gömlu síðunni yfir á þá nýju og var verkefnið gríðarstór en mjög skemmtileg áskorun. Svo skemmtileg að starfsmennirnir ferðuðust alla leið til Taílands til að vinna að síðunni.

Við erum mjög stolt af útkomunni og áttu gríðarlega gott samstarf við ýmsa ferðaþjónustuaðila í Asíu.