Það má með sanni segja að aðdragandinn hafi verið stuttur, en frá því að hugmyndin að Fréttanetinu fæddist og þar til miðillinn opnaði liðu aðeins þrjár vikur.
Fréttanetið er algjörlega óháður miðill í okkar eigu og er langtíma markmiðið að búa til alíslenska efnisveitu í anda YouTube, þar sem allt er á íslensku; allt frá pistlum til hlaðvarpa, myndbanda til skemmtilegheita.
Nánar um Fréttanetið má lesa hér.